News
Eyjamenn eru að setja gervigras á heimavöll sinn við Hástein og spila því ekki á Hásteinsvelli á næstunni. Liðið spilar þess ...
Tuttugu og fjórir hið minnsta eru látnir eftir að hópur manna hóf skothríð í átt að ferðamönnum í Kasmír-héraði í Indlandi ...
Tindastóll byrjaði undanúrslitaeinvígi sitt á móti Álftanesi með 22 stiga stórsigri í Síkinu í gær en það er ekkert nýtt að ...
Markaðir í Bandaríkjunum virðast hafa brugðist nokkuð harkalega við ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta um ...
Hjartaknúsarinn Bryan Adams tók alla sína bestu slagara, söng Don Juan ballöðu til íslenskrar fyrirsætu og laumaði því til ...
Burnley tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í þriðja sinn sem knattspyrnustjórinn Scott Parker kemur ...
Talsverður erill var hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra yfir páskana. Meðal verkefna var að hafa afskipti að ökumanni á ...
Manchester United hefur mikinn áhuga á Matheus Cunha, brasilíska framherjanum hjá Wolves. Búist er við því að Cunha yfirgefi ...
Það verða fjórir Bestu deildar slagir í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en dregið var í hádeginu í dag.
Tónlistarkonan Una Torfadóttir naut sín í botn á sviðinu á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um helgina.
Landris í Svartsengi heldur áfram, en töluvert hefur dregið úr hraða þess og er nú svipað og fyrir eldgosið sem hófst 1.
Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results