资讯

Nico Harrison, framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, er án efa óvinsælasti maðurinn í borginni eftir að hann skipti ...
Siggi fer yfir veðurblíðuna síðustu daga og hvernig sumarið 2025 lítur út.
Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið ...
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, tókust á um borgarmálin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þær ræddu leikskólamálin ...
Hópur mótmælenda afhenti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins áskorun um stöðva brottvísun hins sautján ára Oscars Anders Florez Bocanegra. Brottvísunin fer fram síðar í dag. Hópurinn kom saman fyri ...
Katrín Eir Ásgeirsdóttir, forseti KÍNEMA, nemendafélags Kvikmyndaskóla Íslands og Breki Snær Baldursson, varaforseti, félagsins fóru með tíu leggja fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum til Ingu Sæl ...
Íslenskt samfélag stendur á tímamótum þar sem traust til miðstýrðra kerfa er að rofna, en þráin eftir öðruvísi lausnum vex. Í því samhengi teljum við í Ung Framsókn Kraginn nauðsynlegt að snúa athygli ...
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins tókust á um leikskólamál og húsnæðistefnu borgarinnar.