Orri Freyr Þorkelsson átti mark lokaumferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta, sem leikin var í vikunni. Hornamaðurinn var hetja portúgalska liðsins Sporting er það gerði jafntefli á útivelli ...