Markið dugði reyndar ekki til sigurs en það dugði til að koma honum á miðla evrópska handboltasambandsins. Mark Bjarka Freys var sýnd á miðlum EHF Home of Handball og þar velta menn því fyrir sér ...
Orri Freyr Þorkelsson átti mark lokaumferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta, sem leikin var í vikunni. Hornamaðurinn var hetja portúgalska liðsins Sporting er það gerði jafntefli á útivelli ...