Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær mann sem braut rúðu leigubíls. Viðkomandi var vistaður í fangaklefa á meðan málið var skoðað og afgreitt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Meðal ...